Ekill ökuskóli og Nýi ökuskólinn hafa sameinast undir nafni Ekils
- Netökuskóli Ekils
- Ökuréttindi
- Ökukennara svæði
- Námskeiðin okkar
- Námsgögn
- Verðskrá
Ekill Ökuskóli hefur tekið í gagnið nýtt og endurbætt fjarnámskerfi.
Ekill ökuskóli óskar kennurum, nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar hátíðar og farsældar í umferðinni á nýju ári. Við þökkum traustið sem þið hafið sýnt okkur og vonum að þið leitið áfram til okkar þegar þið viljið auka við ykkur ökuréttindum eða mennta aðra fjölskyldumeðlimi.
Jólakveðjur
Almar🎅🏻, Birkir🎅🏻, Einar🎅🏻 , Guðrún🤶, Guðjón🎅🏻, Grétar🎅🏻, Halldór🎅🏻, Jac🎅🏻, Jónas🎅🏻, Kristján🎅🏻, Sigurbjörg🤶, Svala🤶og Vilborg🤶
NETÖKUSKÓLI EKILS
Netökuskóli Ekils gerir nemandanum kleift að vinna námið á þeim tíma sem hentar honum best, námið er einstaklingsmiðað, talsett og gagnvirkt. Námskeiðunum fylgir raf- og hljóðbókin Undir stýri, öll námsgögn eru innifalin í verði námskeiðsins.
Netökuskóli Ekils bíður upp á Ökuskóla 1 (Ö1) og Ökuskóla 2 (Ö2) fyrir B réttindi, námskeið fyrir létt bifhjól og bifhjól.
Courses also available in English with an English e-book.
Ekill Ökuskóli greiðir ekki þriðja aðila þóknun fyrir beinan aðgang að nemendum.