- Netökuskóli Ekils
- Ökuréttindi
- Námskeiðin okkar
- Námsgögn
- Verðskrá
Verðlista fyrir meirapróf má finna í PDF skjali með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan. Athugið að ítarleg vefskrá má einnig sjá á þessari vefsíðu ef vefsíðan er skoðuð í stærri upplausn.
Verð miðast við lágmarks tíma fjölda í bóklegum sem verklegum tímum. Komi til þess að nemandi þurfi að þreyta próf oftar en einu sinni, hvort heldur sem er í bóklegu eða verklegu prófi ber nemandinn þann aukna kostnað sem því fylgir. Ef nemandi þarf að taka fleiri verklega tíma en lágmarkstímafjöldi hvers réttindaflokks gerir ráð fyrir, þarf að greiða sérstaklega fyrir hvern auka tíma.
ATH: Verð miðast við staðgreiðslu sem greiðist á fyrstu dögum námskeiðs, ath greiðsla með kreditkorti og kreditkortaláni telst til staðgreiðslu. Prófgjöld hjá Frumherja eru ekki innifalin í verði á námskeiðum ökuskólans. Eldri ökuréttindi sem leyfa aukna þyngd eða farþegafjölda sem ekki var aflað með sérstöku námskeiði gilda ekki upp í nám til aukina ökuréttinda samkvæmt úrskurði Samgöngustofu.
Sjá verðskrá prófgjalda hér neðst á síðunni.
ATH. Prófgjöld Frumherja eru ekki inni í námskeiðs kostnaði, sjá hér að neðan undir önnur gjöld.
Verðskrá meiraprófsréttinda tekur gildi 1.janúar 2025
Til að fá rétta verðskrá miðað við þau réttindi sem þú hefur, þarf að velja núverandi réttindi hér fyrir neðan.
Athugið að átt er við réttindi sem þú hefur öðlast með námi ekki vegna réttinda sem fylgdu með almenna bílprófinu á sínum tíma.
Vöruflutningar
C1 vörubifreið heildarþungi allt að 7.5tonn
C1E eftirvagn fyrir vörubifreið C1
C1 vörubifreið og C1E eftirvagn
C vörubifreið heildarþungi allt að 12tonn
CE eftirvagn fyrir vörubifreið C
C vörubifreið og CE eftirvagn
Farþegaflutningar
B-far farþegaflutningar með allt að 8 farþega
D1 farþegaflutningar með allt að 16 farþega
D1E eftirvagn fyrir D1 hópferðabíl
D1 hópferðabíll og D1E eftirvagn
D farþegaflutningar með yfir 16 farþega
Allur pakkinn C, CE, D, DE
*Tvö réttindi tekin saman gefur 15% afslátt af verklega þættinum
*Þrjú réttindi tekin saman gefur 20% afslátt af verklega þættinum
Fræðilegt nám
75.000,-
75.000,-
125.000,-
125.000,-
100.000,-
100.000,-
100.000,-
150.000,-
150.000,-
Verklegt nám
178.500,-
117.500,-
296.000,-
318.500,-
196.000,-
514.500,-
110.000,-
235.000,-
117.500,-
352.500,-
350.000,-
764.500,-
Verð samtals
253.500,-
117.500,-
326.600,-*
443.500,-
196.000,-
562.325,-*
210.000,-
335.000,-
117.500,-
399.625,-*
500.000,-
761.600,- Með 20% afsl.
Vöruflutningar
C1E eftirvagn fyrir vörubifreið C1
C vörubifreið heildarþungi allt að 12tonn
CE eftirvagn fyrir vörubifreið C
C vörubifreið og CE eftirvagn
Farþegaflutningar
B-far farþegaflutningar með allt að 8 farþega
D1 farþegaflutningar með allt að 16 farþega
D1E eftirvagn fyrir D1 hópferðabíl
D1 hópferðabíll og D1E eftirvagn
D farþegaflutningar með yfir 16 farþega
Allur pakkinn C, CE, D, DE
*Tvö réttindi tekin saman gefur 15% afslátt af verklega þættinum
*Þrjú réttindi tekin saman gefur 20% afslátt af verklega þættinumFræðilegt nám
50.000,-
50.000,-
25.000,-
25.000,-
25.000,-
75.000,-
75.000,-
Verklegt nám
117.500,-
318.500,-
196.000,-
514.500,-
110.000,-
94.000,-
117.500,-
211.500,-
350.000,-
764.500,-
Verð samtals
117.500,-
352.575,-
196.000,-
487.325,-*
135.000,-
119.000,-
117.500,-
204.775,-*
425.000,-
686.600,- Með 20% afsl.
Vöruflutningar
CE eftirvagn fyrir vörubifreið C
Farþegaflutningar
B-far farþegaflutningar með allt að 8 farþega
D1 farþegaflutningar með allt að 16 farþega
D1E eftirvagn fyrir D1 hópferðabíl
D1 hópferðabíll og D1E eftirvagn
D farþegaflutningar með yfir 16 farþega
Pakki til að fylla upp í meiraprófsréttindin CE eftirvagn og D hópferðabíll
*Tvö réttindi tekin saman gefur 15% afslátt af verklega þættinum
Fræðilegt nám
25.000,-
25.000,-
25.000,-
25.000,-
25.000,-
Verklegt nám
196.000,-
110.000,-
94.000,-
117.500,-
211.500,-
250.000,-
446.000,-
Verð samtals
196.000,-
135.000,-
119.000,-
117.500,-
204.775,-*
275.000,-
404.100,- Með 15% afsl.
Vöruflutningar
C1 vörubifreið heildarþungi allt að 7.5tonn
C1E eftirvagn fyrir vörubifreið C1
C1 vörubifreið og C1E eftirvagn
C vörubifreið heildarþungi allt að 12tonn
CE eftirvagn fyrir vörubifreið C
C vörubifreið og CE eftirvagn
Farþegaflutningar
D1 farþegaflutningar með allt að 16 farþega
D1E eftirvagn fyrir D1 hópferðabíl
D1 hópferðabíll og D1E eftirvagn
D farþegaflutningar með yfir 16 farþega
Allur pakkinn C, CE, D, DE
*Tvö réttindi tekin saman gefur 15% afslátt af verklega þættinum
Þrjú réttindi tekin saman gefur 20% afslátt af verklega þættinumFræðilegt nám
50.000,-
50.000,-
50.000,-
50.000,-
Verklegt nám
178.500,-
117.500,-
296.000,-
318.500,-
196.000,-
514.500,-
235.000,-
117.500,-
352.500,-
350.000,-
764.500,-
Verð samtals
178.500,-
117.500,-
251.600,-*
368.500,-
196.000,-
487.325,-*
235.000,-
117.500,-
299.625,-*
400.000,-
661.600,- Með 20% afsl.
Vöruflutningar
C1 vörubifreið heildarþungi allt að 7.5tonn
C1E eftirvagn fyrir vörubifreið C1
C1 vörubifreið og C1E eftirvagn
C vörubifreið heildarþungi allt að 12tonn
CE eftirvagn fyrir vörubifreið C
C vörubifreið og CE eftirvagn
Farþegaflutningar
D1E eftirvagn fyrir D1 hópferðabíl
D farþegaflutningar með yfir 16 farþega
Allur pakkinn C, CE, D, DE
*Tvö réttindi tekin saman gefur 15% afslátt af verklega þættinum
*Þrjú réttindi tekin saman gefur 20% afslátt af verklega þættinum
Fræðilegt nám
50.000,-
50.000,-
50.000,-
50.000,-
Verklegt nám
76.500,-
117.500,-
194.000,-
318.500,-
196.000,-
514.500,-
117.500,-
350.000,-
764.500,-
Verð samtals
76.500,-
117.500,-
164.900,-*
368.500,-
196.000,-
487.325,-*
117.500,-
400.000,-
661.600,- Með 20% afsl.
Vöruflutningar
C1 vörubifreið heildarþungi allt að 7.5tonn
C1E eftirvagn fyrir vörubifreið C1
C1 vörubifreið og C1E eftirvagn
C vörubifreið heildarþungi allt að 12tonn
CE eftirvagn fyrir vörubifreið C
C vörubifreið og CE eftirvagn
*Tvö réttindi tekin saman gefur 15% afslátt af verklega þættinum
Fræðilegt nám
Verklegt nám
76.500,-
117.500,-
194.000,-
220.500,-
196.000,-
514.500,-
Verð samtals
76.500,-
117.500,-
164.900,-*
220.500,-
196.000,-
354.025,-*
Vöruflutningar
C vörubifreið heildarþungi allt að 12tonn
CE eftirvagn fyrir vörubifreið C
C vörubifreið og CE eftirvagn
Farþegaflutningar
B-far farþegaflutningar með allt að 8 farþega
D1 farþegaflutningar með allt að 16 farþega
D farþegaflutningar með yfir 16 farþega
C vörubifreið og D hópferðabifreið
Allur pakkinn C, CE, D, DE
*Tvö réttindi tekin saman gefur 15% afslátt af verklega þættinum
*Þrjú réttindi tekin saman gefur 20% afslátt af verklega þættinumFræðilegt nám
50.000,-
50.000,-
25.000,-
25.000,-
50.000,-
75.000,-
75.000,-
Verklegt nám
318.500,-
122.500,-
441.000,-
110.000,-
94.000,-
350.000,-
568.500,-
691.000,-
Verð samtals
368.500,-
122.500,-
424.850,-*
135.000,-
119.000,-
400.000,-
558.225,-*
627.800,- Með 20% afsl.
Vöruflutningar
C1 vörubifreið heildarþungi allt að 7.5tonn
C vörubifreið heildarþungi allt að 12tonn
CE eftirvagn fyrir vörubifreið C
C vörubifreið og CE eftirvagn
Farþegaflutningar
D farþegaflutningar með yfir 16 farþega
Allur pakkinn C, CE, D, DE
*Tvö réttindi tekin saman gefur 15% afslátt af verklega þættinum
*Þrjú réttindi tekin saman gefur 20% afslátt af verklega þættinum
Fræðilegt nám
50.000,-
50.000,-
50.000,-
50.000,-
Verklegt nám
76.500,-
318.500,-
122.500,-
441.500,-
350.000,-
691.000,-
Verð samtals
76.500,-
368.500,-
122.500,-
424.850,-*
400.000,-
602.800,- Með 20% afsl.
Farþegaflutningar
B-far farþegaflutningar með allt að 8 farþega
D1 farþegaflutningar með allt að 16 farþega
D farþegaflutningar með yfir 16 farþega
Fræðilegt nám
25.000,-
25.000,-
25.000,-
Verklegt nám
110.000,-
94.000,-
250.000,-
Verð samtals
135.000,-
119.000,-
275.000,-
Stóra vinnuvélanámskeiðið
Staðbundnir kranar og byggingakranar - A flokkur
Farandkranar og hleðslukranar stærri en 18 tm - B flokkur
Brúarkranar (ekki almennt krafist réttinda) - C flokkur
Körfukranar og steypudælu kranar - D flokkur
Gröfur þyngri en 4000 kg - E flokkur
Hjólaskóflur - F flokkur
Jarðýtur - G flokkur
Vegheflar - H flokkur
Minni jarðvinnuvélar og dráttarvélar með tækjabúnaði - I flokkur
Lyftarar með 10 tonna lyftigetu og minni - J flokkur
Lyftarar með meiri en 10 tonna lyftigetu - K flokkur
Valtarar - L flokkur
Útlagningarvélar - M flokkur
Hleðslukranar minni en 18 m - P flokkur
Fræðilegt nám
98.000,-
Verklegt nám
Verð samtals
Meiraprófsnám
Próftökugjöld /sjá má uppfærð verð á vef Frumherja
Skriflegt próf
Vörubifreið, flokkar C,C1
Hópbifreið, flokkar D,D1
Stórir eftirvagnar, flokkar CE,C1E,DE
Aukatímar öll réttindi 45mín
Heilsufarsvottorð
Útgáfa ökuskírteini
Verð samtals
6.580,-
22.580,-
29.030,-
22.580,-
25.500
u.þ.b 6.000,-
8.600,-
Greiðslumöguleikar
Ekill Ökuskóli býður upp á 3 mismunandi greiðslumöguleika fyrir utan staðgreiðslu með peningum eða korti.
1) Fá greiðsluseðil sendan í heimabanka*, viðtakandi greiðir seðilgjald.
2) Raðgreiðslulán hjá Borgun, kostnaður og vextir skv. verðskrá Teya.
3) Pei greiðsluseðlar, kostnaður 2,5% ofan á staðgreiðsluverð. Vextir, tilkynningar og greiðslugjald skv. verðskrá Pei.
ATH: ökunám sem ekki er lokið fyrnist á 4 árum.
*Á ekki við um endurmenntunarnámskeið eða vinnuvélanámskeið
Styrkir v.starfstengds náms
Til upplýsinga, þá geta einstalingur og fyrirtæki sótt sameiginlega (en þó í sitthvoru lagi) um styrk vegna starfstengdrar fræðslu (ath. þetta á ekki við um almennt ökunám).
https://starfsafl.is/sameiginlegur-styrkur-felagsmanns-og-fyrirtaekis/
Við minnum á að öll fyrirtæki á almenna markaðnum, með starfsfólk í Eflingu, Hlíf og VSFK, geta sótt um styrk vegna fræðslu starfsfólks. Ekki þarf að sækja um sérstaka aðild heldur myndast réttur sjálfkrafa samhliða greiðslu á launatengdum gjöldum. Réttur fyrirtækis, óháð stærð, er 3 milljónir króna á ári. Sjá nánar á www.starfsafl.is
Við minnum á að sótt er um styrk vegna fræðslu fyrirtækis á vefgátt sjóða, www.attin.is
Athugið að stéttarfélög taka eingöngu við greiðslukvittunum þar sem sjá má staðfestar færslur/greiðslur frá íslenskum bankareikningi/greiðslukorti til viðkomandi fræðsluaðila. Sjóðurinn tekur ekki gildar greiðslukvittanir fyrir námi/námskeiðum sem greidd eru með peningum.
Því er nóg að senda reikning frá ökuskólanum ásamt færslu út af bankareikningi - ekki er þörf á staðfestingu með stimpli frá skólanum.