Ekill Ökuskóli hefur tekið í gagnið nýtt og endurbætt fjarnámskerfi.
- Netökuskóli Ekils
- Ökuréttindi
- Námskeiðin okkar
- Námsgögn
- Verðskrá
Ekill Ökuskóli hefur tekið í gagnið nýtt og endurbætt fjarnámskerfi.
We offer english courses for the commercial driving licence!
Click the image to see our next available courses and to sign up..
NETÖKUSKÓLI EKILS
Netökuskóli Ekils gerir nemandanum kleift að vinna námið á þeim tíma sem hentar honum best, námið er einstaklingsmiðað, talsett og gagnvirkt. Námskeiðunum fylgir raf- og hljóðbókin Undir stýri, öll námsgögn eru innifalin í verði námskeiðsins.
Netökuskóli Ekils bíður upp á Ökuskóla 1 (Ö1) og Ökuskóla 2 (Ö2) fyrir B réttindi, námskeið fyrir létt bifhjól og bifhjól.
Courses also available in English with an English e-book.
Ekill Ökuskóli greiðir ekki þriðja aðila þóknun fyrir beinan aðgang að nemendum.