Frá og með 1. janúar 2012 mun verðskrá skólans breytast, sjá verðskrá hér til vinstri á síðunni.
Þrátt fyrir að hækkanir á ýmsum vörum og þjónustu á síðustu mánuðum og árum sem ökuskólinn
þarf að kaupa hefur hækkun á verðskrá skólans verið óbreytt frá því 2007. Breyting á verðskrá
skólans er því óhjákvæmileg en verður haldi í algjöru lágmarki og eftir því sem kostur er.