- Netökuskóli Ekils
- Ökuréttindi
- Ökukennara svæði
- Námskeiðin okkar
- Námsgögn
- Verðskrá
Um áramótin 2023 verða gerðar breytingar á verðskrá Ekils ökuskóla. Við höfum haldið verði okkar óbreyttu frá áramótum 2020 í gegnum 4 launahækkanir og ríflega hækkun á eldsneytisverði (47,5% hækkun á bensínlítranum frá því í janúar 2020) og þurfum því miður að gera einhverjar breytingar á verðskrá til að mæta þessum kostnaði. Við munum gera okkar allra besta til að halda þessum verðhækkunum í hófi fyrir nemendur okkar. Breytingarnar munu taka gildi frá 1.janúar 2022.
Hægt verður að kaupa gjafakort fyrir ákveðnum réttindum fram að áramótum.
Fram að áramótum munum við bjóða upp á gjafakort á námskeið sem verða tekin á árinu 2023. Þannig er hægt að vera forsjál og fjárfesta fyrir lægra verð í ökuréttinum.
Ekill Ökuskóli