Aukin ökuréttindi á vörubifreið sem hópbifreið og vinnuvélaréttindi gefa möguleika á áhugaverðum störfum
bæði hér heima á Íslandi og víða í Evrópu.
Námskeið til aukina....
Ökuréttinda eru að hefjast hjá Ekil ökuskóla. Dagsetning á námskeið er ekki komið á hreint en reiknað er með að
námskeiðin byrji um miðjan október. Frekari upplýsingar er hægt að fá í síma 4617800 / 8945985 einnig er hægt að skrá sig
með því að senda inn tölvupóst á ekill@ekill.is og taka fram nafn og kennitölu ásamt þeim réttindum sem ætlunin er að
sækja.