Meiraprófsnám í fjarnámi

Nú geta nemendur Ekils ökuskóla tekið meiraprófsréttindi fyrir C1 og C1E í fjarnámi í Netökuskóla Ekils !

Við erum ótrúlega spennt að kynna nýjustu viðbótina við Netökuskóla Ekils sem er meiraprófsnámskeið fyrir C1 og C1E. 

Bóklega námskeiðið fer að öllu leiti fram í fjarnámi að undaskyldri verklegri skyndihjálp. Eftir námskeiðið getur nemandi bókað tíma í bóklegt prófið hjá Frumherja.

Að stöðnu bóklegu prófi hefur nemandi samband við skólann til að skrá sig í verklega tíma :) Svona einfalt er þetta.