- Netökuskóli Ekils
- Ökuréttindi
- Námskeiðin okkar
- Námsgögn
- Verðskrá
Við hjá Ekil Ökuskóla förum af stað með námskeið til Meiraprófsréttinda 15.september næstkomandi, skráning fer fram hér, mikilvægt er að skrá sig sem fyrst.
Námskeiðið er 4 vikur kennt á kvöldin frá 17:30-22:00, frá 15.sept - 13.okt.
Meiraprófsnámskeiðið nær til réttinda á pallbíla og jeppa allt að 7,5 tonn (C1), rútu (D), litla rútu (D1), leigubíl (BFar), vörubíl (C) og eftirvagna (BE, DE, CE, C1E). Nánar um námskröfur hér.
Verðskrá má finna á Ekill.is
Dæmi um stundaskrá (með fyrirvara um breytingar)
Stundaskrá grunnur
Stundaskrá framhald
*Það skal tekið fram að verklegir tímar verða kenndir eftir að námskeiði líkur.