- Netökuskóli Ekils
- Ökuréttindi
- Ökukennara svæði
- Námskeiðin okkar
- Námsgögn
- Verðskrá
Dagana 14 og 15 sept næstkomandi verða haldin Ö3 námskeið á Aðaldalsflugvelli, hvert námskeið tekur yfir einn dag.
Aðilar sem taka ökupróf í dag þurfa að hafa tekið Ö3 námskeið til að fá að taka verklegt próf. Undaþága var gefin til þeirra aðila sem búa í ákveðinni fjarlægð frá þeim stöðum sem Ö3 námskeiðin eru haldin á en þurfa að hafa lokið við Ö3 námskeiðið til þess að fá ökuskírteinið sitt endurnýjað í fullnaðarökuskírteini.
Nú er tækifæri til þess að klára Ö3 námskeiðið svo að það verði ekki til þess að tefja það að endurnýjun fáist í fullnaðar ökuskírteini. Einnig geta þeir sem eru á næstunni að taka ökupróf á norðurlandi klárað Ö3 námskeiðið áður eins og reglur gera ráð fyrir. Hægt er að skrá sig á námskeið HÉR