Frá og með 1 maí þurfa nemendur á Eyjafjarðarsvæðinu að hafa tekið Ökuskóla 3 áður en bóklegt og verklegt
ökupróf er tekið. Nemendur þurfa að leita til síns ökukennara eða ökuskóla og fá upplýsingar um feril þess hluta
ökunámsins. Gott er að gera það í tíma svo að ekki verði um óþarfa tafir á ökunáminum.