Önnin hefst 13.janúar með meiraprófsnámskeiði í fjarkennslu

Námskeið vorannar 2025 eru komin á vefinn, þú getur séð öll næstu námskeið á íslensku hér - https://www.ekill.is/is/naestu-namskeid

Þau sem verða kennd á ensku má sjá hér - https://www.ekill.is/is/english/courses

Námskeiðin okkar eru kennd í fjarkennslu yfir zoom og google meet en einnig í staðnámi í Menntaskólanum í Kópavogi fyrir þá sem kjósa frekar að mæta í skólastofu. Kennarar okkar eru fyrsta flokks og hafa gríðarlega reynslu í fræðilegri og verklegri kennslu. 

Hafir þú ætlað þér að bæta við þig ökuréttindum á árinu liggur beinast við að skrá sig á námskeið hjá Ekli ökuskóla, því við höfum það að markmiði okkar að veita framúrskarandi þjónustu og kennslu til allra okkar nemenda.

Við hlökkum til að hefja með þér nýja önn.