- Netökuskóli Ekils
- Ökuréttindi
- Ökukennara svæði
- Námskeiðin okkar
- Námsgögn
- Verðskrá
Þeir ökunemar sem hefja ökunám frá og með næstu áramótum 2009/2010 þurfa á ökunámsferli sínum að fara í gegnum kennslu á svo kölluðum Skidcar.
Sjá fleiri myndir í myndasafni
Með þeim búnaði sem settur er undir bílinn er hægt að stjórna því hversu gott veggrip bíllinn hefur og hægt að lýkja við aðstæðum svo sem eins og hálkuakstri eða aðstæðum þar sem bíllinn getur misst veggripið svo sem þegar bílnum er ekið of hratt í beygju.
Ökukennarar var boðið á kynningu á þessum búnaði og fengu að prufa að aka þeim undir leiðsögn eins og að um ökunema væri að ræða. Þessi búnaður er notaður víða út um heim og ekki bara til þjálfunar á ungum ökunemum heldur einnig á reyndum ökumönnum, atvinnubílstjórum, lögreglumönnum, sjúkra- og slökkviliðsmönnum ofl.