26.05.2010
Þegar þetta er skrifað stendur yfir námskeið í skyndihjálp bifhjólaslysa. Jón Knutsen er í þessum skrifuðu orðum að
deila kunnáttu sinni og visku um viðbrögð bifhjólaslysa, þar er hann á heimavelli. Mæting var framar öllum vonum og sprengdi utan af
sér húsnæði Ekils. 33 aðilar voru mættir á námskeiðið. Myndir verða settar inn á myndir hér til vinstri á
síðunni.