- Netökuskóli Ekils
- Ökuréttindi
- Námskeiðin okkar
- Námsgögn
- Verðskrá
Á föstudaginn kemur þann 17 apríl klukkan 17:00 byrjar námskeið fyrir vinnuvélaréttindi sem haldið verður í
nýju húsnæði Ekils ökuskóla að Goðanesi 8-10.
Námskeiðið tekur yfir 80 kennslustundir og stendur til og með 26 þessa mánaðar. Námskeiðhaldari í samvinnu við Ekil ökuskóla er
Nýi ökuskólinn í R.vík. Sá skóli hefur haldið námskeið til vinnuvélaréttindi í yfir 20 ár og hefur að
miðla mikilli reynslu í þessum efnum. Segja má að meðal jafningja standi Nýi ökuskólinn fremstur á þessu sviði.
Nú er um að gera að verða sér út um vinnuvélaréttindi fyrir sumarið, skráning og frekari upplýsingar fara fram í síma
8945985 / 4617800 Grétar