Vinnuvélanámskeið

Volvo LE220E
Volvo LE220E

Skráning stendur yfir,  áhugasamir skrái sig með því að smella á Vinnuvél Akureyri

Námskeiðið er fræðilegt og tekur yfir 80 kennslustundir.    
Að loknu námskeiðinu fær sá sem það sat og lauk með prófi réttindi til að taka verklegt próf á alla flokka vinnuvéla. Flokkarnir eru nokkrir og flokkast í eftirfarandi réttindaflokka.

A - Staðbundnir kranar og byggingarkranar
B - Farandkranar stærri en 18 tonnmetrar
C - Brúkranar
D - Kranar 18 tonnmetrar eða minni
E - Gröfur stærri en 4 tonn
F - Hjólaskóflur
G - Jarðýtur
H - Vegheflar
I   - Dráttarvélar og minni jarðvinnuvélar
J  - Lyftarar með 10 tonna lyftigetu eða minna
K - Lyftarar með meira en 10 tonna lyftigetu
L - Valtarar
M - Malbikunarvélar
P- Hleðslukranar með 18 tonnmetra lyftigetu eða minna