FRESTAÐ: Vinnuvélanámskeið 22.febrúar

Stóra vinnuvélanámskeiðið
Námskeiðið gildir fyrir alla vélaflokka sem krafist er réttinda á og er 80 kennslustundir. 

Kennt er 17:30-22:00 virk kvöld og 09:00-16:00 um helgar, gert er ráð fyrir matar og kaffitímum.

Staðbundnir kranar og byggingarkranar - A flokkur
Farandkranar og hleðslukranar stærri en 18 tm - B flokkur
Brúkranar (ekki almennt krafist réttinda) - C flokkur
Körfukranar og steypudælu kranar - D flokkur
Gröfur þyngri en 4000 kg - E flokkur
Hjólaskóflur - F flokkur
Jarðýtur - G flokkur
Vegheflar - H flokkur
Minni jarðvinnuvélar og dráttarvélar með tækjabúnaði - I flokkur
Lyftarar með 10 tonna lyftugetu og minni - J flokkur
Lyftarar með meiri en 10t lyftigetu - K flokkur
Valtarar - L flokkur
Útlagningarvélar - M flokkur
Hleðslukranar minni en 18 tm - P flokkur

Verð: 98.000 kr

Munið að kynna ykkur möguleika á styrk til náms hjá ykkar stéttarfélagi.

Skráning