Fyrirhugað er að halda vinnuvélanámskeið á Þorshöfn ef næg þátttaka fæst. Um er að ræða svo kallað stærra
námskeið sem gefur réttindi á allar vinnuvélar. Námskeiðið tekur yfir 80 kennslustundir þar sem hver kennslustund er 40 mín.
Áhugasamir skrá sig hér.
Hefur þú áhuga á því að haldið yrði námskeið til aukina ökuréttinda á Þórshöfn fyrir
vorið? Um könnun er að ræða.
Skráðu þig þá
hér.