- Netökuskóli Ekils
- Ökuréttindi
- Námskeiðin okkar
- Námsgögn
- Verðskrá
Þá er Volvo S60 R-Design disel komin klár til kennslu. Tafir urðu á því að taka Volvoinn í kennsluna vegna kennslutækja sem þurfti að setja í hann en þau tæki þurfti að panta frá Þýskalandi. Þegar þessi frétt er skrifuð þá hafa 2 nemendur tekið verklegt próf á bílinn. Nemendur er mjög ánægð með bílinn sem þeim finnst mjög gott að keyra ásamt því að í bílnum eru nýjungar sem gott er að kynnast í ökunáminu.
Sjá nánar um Volvo S60 hér