Aftur í albúm
Það ætti að vera skylda fyrir alla ökunema að fara í veltibílinn og læra að losa sig úr bílbelti á hvolfi. Ef það er ekki gert rétt gæti viðkomandi orðið fyrir meiðslum á hálsi.