Meirapróf

Meirapróf í staðnámi

- For courses taught in english click here -

Meiraprófsnámskeið kennt í staðnámi frá Menntaskóla Kópavogs.

Kennt er föstudag - mánudags frá 14.mar - 14.apríl. Kennt er á íslensku.


Smelltu á mynd til að stækka stundaskrá 

Stutt lýsing á námi til aukinna ökuréttinda

Meirapróf á rútu, vörubíl og leigubil. Inntökuskilyrði: Til að fá inngöngu í skólann þarf viðkomandi að hafa almenn ökuréttindi (fullnaðarskírteini) og uppfylla aðrar þær reglur sem hið opinbera setur. Hægt er að hefja nám 6 mánuðum áður en réttindaaldri er náð. Réttindaaldur á litla vörubifreið er 18 ár, vörubifreið og vörubifreið með eftirvagni er 21 ár, á leigubifreið er það 20 ár en réttindaaldur fyrir hópbifreið er 23 ár. Læknisvottorð þarf að fylgja umsókn til sýslumanns um aukin ökuréttindi.

 

Skráning á staðnámskeið í Reykjavík