Aðgangur ökukennara
23.06.2011
Á fjarnámsvef Ökuskóla Ekils geta ökukennarar fengið
aðgang að stuttum myndböndum til að kynna sér fjarnámið. Ökukennarar geta óskað eftir aðgangi að þessum myndböndum sem
sýna hvernig fjarnámskerfið virkar.