Sjómannadagurinn 2019

Í tilefni af sjómannadeginum, óskar Ekill Ökuskóli sjómönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar hátíðar!

Ekki lengur þörf á atvinnuréttindum vegna farþegaflutninga á sjúkrabíl

Breytingar voru gerðar á reglugerð um ökuskírteini 2.maí síðastliðin þar sem kemur fram að ökumaður ökutækis sem skráður er til neyðaraksturs er við akstur ökutækisins undanþeginn kröfum um réttindi til aksturs í atvinnuskyni.

Sumarfrí 2019 hjá Ekil Ökuskóla

Frá 1.júlí - 31.júlí verður lokað á skrifstofu Ekils vegna sumarfría, tölvupóstum verður svarað eftir sem áður og bendum við nemendum í fjarnámi á að notast við adstod@ekill.is, aðrir nemendur og almennar fyrirspurnir berist í á netfangið ekill@ekill.is. Afgreiðsla á gögnum tengdum fjarnámi raskast ekki á tímabilinu en nemendur eru beðnir um að taka til greina tímann sem Pósturinn þarf til að koma gögnunum á leiðarenda.