Verkleg ökukennsla fellur niður fram yfir páska
24.03.2020
Almannavarnir hafa sett á samkomubann og hertar reglur um fjarlægð milli einstaklinga. Fjarlægð milli ökukennara og nemanda er minni en svo og því munum við loka fyrir tímapantanir í alla verklega kennslu frá og með miðnætti síðustu nótt fram yfir Páska til að leggja okkar af mörkum við að vinna gegn frekari útbreiðslu á Covid19.