Ö3 námskeið á Aðaldalsflugvelli
07.08.2011
Dagana 14 og 15 sept næstkomandi verða haldin Ö3 námskeið á Aðaldalsflugvelli, hvert námskeið tekur yfir einn dag.Aðilar sem taka ökupróf í dag þurfa að hafa tekið Ö3 námskeið til að fá að taka verklegt próf.