21.12.2011
Starfsmenn Ekils óska viðskiptavinum sínum og velunnurum gleðilegra jóla og þakkar fyrir viðskipti og góð samskipti
á árinu sem er að líða. .
14.12.2011
Þá er Volvo S60 R-Design disel komin klár til kennslu.Tafir urðu á því að taka Volvoinn í kennsluna vegna kennslutækja sem
þurfti að setja í hann en þau tæki þurfti að panta frá Þýskalandi.
03.11.2011
Námskeið byrjar á föstudaginn kemur 18.11 klukkan 17:30: Nokkur sæti laus!!!
Námskeið til vinnuvélaréttinda verður haldið um miðjan nóvember.Dagssetning mun verða birt á næstu dögum en reikna má með
17 eða 18 nóvember.
28.10.2011
Ekill ökuskóli endurnýjar kennslubílinn í
Volvo S60 R-Design sportlegur, öruggur eins og Volvo hefur alltaf verið, fremstur í flokki
bílaframleiðenda í öryggisbúnaði bifreiða.
09.10.2011
Af óviðráðanlegum aðstæðum þarf því miður að fresta áður auglýstu námskeiði til aukina
ökuréttinda um viku námskeiðið mun byrja föstudaginn 21 okt klukkan 17:30 í húsnæði Ekils að Goðanesi 8-10.
06.09.2011
Aukin ökuréttindi á vörubifreið sem hópbifreið og vinnuvélaréttindi gefa möguleika á áhugaverðum störfum
bæði hér heima á Íslandi og víða í Evrópu.Námskeið til aukina.
07.08.2011
Dagana 14 og 15 sept næstkomandi verða haldin Ö3 námskeið á Aðaldalsflugvelli, hvert námskeið tekur yfir einn dag.Aðilar sem taka ökupróf í dag þurfa að hafa tekið Ö3 námskeið til að fá að taka verklegt próf.
23.06.2011
Á fjarnámsvef Ökuskóla Ekils geta ökukennarar fengið
aðgang að stuttum myndböndum til að kynna sér fjarnámið. Ökukennarar geta óskað eftir aðgangi að þessum myndböndum sem
sýna hvernig fjarnámskerfið virkar.
20.04.2011
Ágætis
aðsókn var á síðasta meiraprófsnámskeið, 12 þátttakendur sóttu námskeiðið.Skráning á næstu
meiraprófs- og vinnuvélanámskeið standa yfir. Senda má inn skráningu og fyrirspurn hér .
16.04.2011
Þessa dagana eru þeir sem hafa ekki nú þegar bifhjólaréttindi farnir að hugsa til þess að taka þau
ökuréttindi.Hjá Ekil ökuskóla er hægt að taka bóklegt námskeið fyrir bifhjólaréttindi á netinu, námskeiðinu á netinu hefur
verið mjög vel tekið síðustu ár og skipta orðið hundruðum aðila sem hafa tekið bóklegt námskeið fyrir
bifhjól í fjarnámi hjá Ekil.