Meiraprófsnám í fjarnámi

Nú geta nemendur Ekils ökuskóla tekið meiraprófsréttindi fyrir C1 og C1E í fjarnámi í Netökuskóla Ekils !

Rafræn próftaka Öryggisprófa hefst 31.janúar!

Bóklegt próf fyrir meiraprófsréttindi verður rafrænt þann 31.janúar, þetta er annað bóklega ökuprófið sem gert er rafrænt og fært yfir í fullyrðingaform.

Við kynnumst kennurum Ekils

Á síðasta ári fjölgaði kennurum Ekils um tæplega 50%, við viljum kynna ykkur kennara okkar vikulega núna og byrjum á því að sýna ykkur þennan frábæra hóp sem tekur á móti ykkur í Hafnarfirði í verklega tíma..

Önnin hefst 13.janúar með meiraprófsnámskeiði í fjarkennslu

Kennsla fer fram bæði á ensku og íslensku og mun kennsla fara fram frá kl.17:30-21:45 öll virk kvöld næstu 4 vikurnar á eftir.

Þú getur nú sótt æfingaakstursmerkið þitt hjá Sjóvá

Við höfum oft fengið að heyra það að nemendur bíða spenntir eftir að fá æfingaakstursmerkið sent, nú getur þú nálgast það samdægurs hjá Sjóvá um land allt.