Fjarnám í ökunámi komið inn í reglugerð

Í dag 11.des.2009 var breyting á reglugerð um löggildingu ökukennara og starfsleyfi fyrir ökuskóla birt á vef stjórnartíðinda.  Þar kemur fram að heimilt er að bjóða upp á bóklegt ökunám í fjarnámi fyrir réttindaflokka A og B.

Enginn titill

Skidcar

Þeir ökunemar sem hefja ökunám frá og með næstu áramótum 2009/2010 þurfa á ökunámsferli sínum að fara í gegnum kennslu á svo kölluðum Skidcar.   Sjá fleiri myndir í myndasafni.