Aukið eftirlit með 95, atvinnuréttindum ökumanna

Lögreglan birti frétt á facebook og heimasíðum embætta ríkislögreglustjóra þar sem sagt er frá því að aukning verði á eftirliti með atvinnuréttindum ökumanna á atvinnuökutækjum.