Bílpróf námskeið á netinu
22.08.2010
Snemma á þessu ári var námskeið Ö2 í fjarnámi hjá Ekli ökuskóla viðurkennt af Umferðarstofu.
Bóklegt námskeið til almennra ökuréttinda í fjarnámi hefur verið vel tekið af okkar viðskiptavinum og fer þeim stöðugt
fjölgandi sem finnst þægilegt að taka bóklega námskeiðið á netinu.