29.03.2023
Síðasta rennsli námskeiða fyrir sumarið hefst 15.apríl. Dagsetningar námskeiða er sem hér segir :)
23.01.2023
Halldór Holt, skrifaði á dögunum, þegar allt ætlaði að ganga af göflunum í vetrarófærðinni, pistil um akstur í snjó. Það mætti líka kalla þetta leiðbeiningar frá manni með reynslu af ófærð en Halldór hefur starfað frá árinu 1984 við að keyra rútur, trailera, mokstursbíla og leigubíl. Hefur lagt að baki ca.3,5 milljónir ekinna km...
13.01.2023
Þeir Halldór Örn Tryggvason og Guðjón Andri Jónsson hafa gengið til liðs við Ekil Ökuskóla. Guðjón Andri og Halldór munu kenna B réttindi á bæði sjálfskiptan og beinskiptan bíl en Halldór stefnir á frekara nám til verklegrar kennslu aukinna ökuréttinda.
05.01.2023
Höfum tekið í notkun rafdrifna kennslubifreið í flokki B réttinda...
04.01.2023
Margir verða glaðir að heyra um væntar breytingar á leigubílamarkaðnum en þar munum við sjá í fyrsta skipti aukna samkeppni á markaðnum næsta sumar. En hvað þýða þessar breytingar ? Hvaða réttindi þurfa leigubílstjórar/stýrur að hafa og hvaða leyfi þarf að uppfylla ?
02.01.2023
Við starfsmenn Ekils Ökuskóla óskum ykkur öllum gleðilegs nýs árs...
19.12.2022
Kennsla fellur niður í Hafnarfirði í dag, allir tímar og prófin sem eiga að vera á morgun verða færð á nýja dagsetningu og nemendur látnir vita af þessum tilfærslum. Við hvetjum nemendur okkar og aðra til að huga vel að færð á vegum og æða ekki út í óvissuna á meðan veður gengur yfir og snjómoksturs fólk sinnir sínu starfi.
15.12.2022
Einstaklingar sem greiða í stéttarfélögum geta fengið styrki frá starfsmenntsjóði/stéttarfélagi sínu. Þessir styrkir geta numið tugum þúsunda og sumir greiða allt að 90% af kostnaði námskeiðanna.
07.11.2022
Ekill ökuskóli í samstarfi við Einar Guðmundsson ADR kennara verða með námskeið á Akureyri dagana 25.-28.nóvember !
19.10.2022
Árið 2023 verður viðburðaríkt hjá okkur eins og áður, við munum bjóða upp á fjögur námskeið til aukinna ökuréttinda á árinu og tvö námskeið eru áætluð í grunnnámskeiði vinnuvélaréttinda.