Námskeið vinnuvélar

Vinnuvélanámskeið verður haldið í janúar 2010 í samvinnu við Nýja ökuskólann.  Á síðasta vinnuvélanámskeiði var þátttaka góð og nemendur almennt ánægðir með kennslu.

Fjarnámið

Ekill ökuskóli hefur síðan 2004 unnið að bóklegu ökunámi í fjarnámi.Sú vinna hefur tekið langan tíma ef litið er til þess að bóklegt nám í fjarnámi er orðið viðurkennd námsleið í bóklegu námi.

Loka útkall á aukin ökuréttindi

 Aukin ökuréttindi byrjar föstudaginn 20 kl 17:30.Nú er komið að loka útkalli á námskeið til aukina ökuréttinda.Námskeiðið byrjar föstudaginn kemur þann 20.11 klukkan 17:30 í húsnæði Ekils að Goðanesi 8-10.

Bifreið til kennslu fyrir C1 og D1 réttindi

Ekill ökuskóli hefur fengið bifreið til kennslu fyrir pallbíla C1 réttindi og fyrir 16 farþega D1 réttindi.

Ný heimasíða

Ný og betri heimasíða Ekils ökuskóla.

Nýtt námskeið.

Á nýafloknu námskeiði fyrir aukin ökuréttindi voru 10 nemendur sem luku við bóklegt próf hjá Frumherja.  Allir nemendurnir stóðust bóklegt próf í fyrstu tilraun.

Námskeið aukin ökuréttindi

Volvo FH16 610hp Öflugasti kennslubíll landsins hjá Ekli ökuskóla

Vinnuvélanám

Vinnuvélanámskeið haldið í samvinnu við Nýja ökuskólann