24.06.2010
Lærðu á bifhjól hjá þeim sem stunda sjálfir sportið. Myndir þú læra á bíl
hjá ökukennara sem keyrði lítið sem ekkert bíl sjálfur?
Grétar Viðarsson ökukennari og eigandi Ekils ökuskóla hefur stundað bifhjólaakstur í mörg ár og raunar frá unglingsaldri og hefur
mikinn áhuga á öllum ökutækjum.
24.06.2010
Af sérstökum ástæðum verður ekki af áður auglýstu námskeiði þar sem Stefán Finnbogason ætlaði að leiðbeina
um viðhald bifhjóla, eða að eftirlita bifhjólið sitt væri kanski réttara að kalla það.
26.05.2010
Nú í þessum skrifuðu orðum stendur námskeið í fyrstuhjálp bifhjólaslysa yfir.Jón Knutsen er að miðla visku sinni og
þekkingu, sem er mikil á þessu sviði.Mæting fór framar vonum, reyndar svo mikil að húsnæði Ekils ökuskóla var
sprengt.
26.05.2010
Þegar þetta er skrifað stendur yfir námskeið í skyndihjálp bifhjólaslysa.Jón Knutsen er í þessum skrifuðu orðum að
deila kunnáttu sinni og visku um viðbrögð bifhjólaslysa, þar er hann á heimavelli.
26.05.2010
Námskeið í fyrstuhjálp bifhjólaslysa sem Jón Knutsen skyndihjálparkennari sér um verður haldið í húsnæði Ekils
ökuskóla miðvikudaginn 26 maí klukkan 19:30.Bifhjólafólk er kvatt til að mæta.
01.05.2010
Fyrirhugað er að halda námskeið í skyndihjálp fyrir bifhjólafólk, aðrir eru vissulega velkomnir. Á námskeiðinu kennir
Jón Knutsen sjúkraflutningamaður hjá Slökkviliðinu á Akureyri.
27.04.2010
Eftir miðjan maí verður Stefán Finnbogason í samstarfi við Ekil ökuskóla með leiðsögn um viðhald bifhjóla.... Segja
frá á Facebook .
16.04.2010
Í dag varð tímamótadagur í starfi ökuskóla Ekils þar sem að
Umferðarstofa heimilaði Ö2 námskeið í fjarnámi fyrir bílpróf. Segja frá á Facebook .
23.03.2010
Nú er að ljúka bóklegu námskeiði til aukina ökuréttinda.9 nemendur sóttu síðasta námskeið ásamt
því að nokkrir voru að bæta við sig réttindum á hópbifreið.Nokkur aukning hefur orðið á því að fólk
sé að bæta við sig réttindum á hópbifreið sem líklega má rekja til væntinga um aukna ferðamennsku til Íslands á
komandi sumri.
24.02.2010
Námskeið sem átti að byrja á morgun miðvikudag 17.febrúar frestast um viku af óviðráðanlegum ástæðum.Næg
þátttaka er komin svo að af námskeiðinu verði. Segja frá á
Facebook .